Fyrri mynd
Nśsta mynd
”slistinn
”slistinn
Open Menu Close Menu
 

9. sæti

Katharina Angela Schneider

Hún er fædd og uppalin í Þýskalandi en flutti alfarið til Íslands árið 2007. Hún hefur verið búsett á Blönduósi síðan 2009 og finnst það vera einstaklega heppilegur staður til að ala upp börnin sín, Elísabet Nótt Guðmundsdóttir 11 ára og Baltasar Guðmundsson 8 ára.

Katharina er með meistaragráðu í ensku, bókmenntum og sagnfræði frá Háskólanum í Freiburg og diplómagráðu í upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Katharina er forstöðumaður Héraðsbókasafns A-Hún en starfar einnig hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi þar sem hún hefur m.a. komið að nýsköpunarverkefnum á borð við listamiðstöð í Kvennaskólanum.

Áhugamál hennar tengjast sögu, menningu, hreyfingu og útivist. Helstu áherslur í sveitarstjórnarmálum eru menningar- og fræðslumál. Katharina telur að menningarleg fjölbreytni auki lífsgæði og hafi áhrif á búsetuval fólks og vill leggja sitt að mörkum til að vinna að öflugu menningarstarfi sem styrkir samfélagið. Henni finnst menningarþátttaka og upplýsingalæsi vera mikilvæg atriði í uppvexti og þroska barna og unglinga og er mjög meðvituð um hlutverk almennings- og skólabókasafna í því samhengi.

Upplýsingarmiðlun skiptir miklu máli fyrir alla íbúa. Sveitarstjožrnarmenn hafa lyžðræðislegt umboð fraž ižbužunum til að taka afstöðu og ažkvörðun og er því mikilvægt að tryggja gott upplýsingaflæði og nýta sér ýmsar aðferðir til samráðs. Lykilatriði er að skapa jažkvæðar aðstæður iž kringum samskiptin og leyfa ižbužunum að hafa ažhrif až skapandi og jažkvæðan hažtt.

Sem erlendum einstaklingi sem hefur valið Norðurland vestra til búsetu finnst Katharinu að hún hafi fengið frábært tækifæri bæði hvað varðar starf í takt við menntun og gott umhverfi fyrir fjölskylduna og vill hún sjá samfélagið sem henni þykir vænt um þróast og dafna.

 

 

Betri Blönduós

9. sæti

Katharina Angela Schneider

Hún er fædd og uppalin í Þýskalandi en flutti alfarið til Íslands árið 2007. Hún hefur verið búsett á Blönduósi síðan 2009 og finnst það vera einstaklega heppilegur staður til að ala upp börnin sín, Elísabet Nótt Guðmundsdóttir 11 ára og Baltasar Guðmundsson 8 ára.

Katharina er með meistaragráðu í ensku, bókmenntum og sagnfræði frá Háskólanum í Freiburg og diplómagráðu í upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Katharina er forstöðumaður Héraðsbókasafns A-Hún en starfar einnig hjá Þekkingarsetrinu á Blönduósi þar sem hún hefur m.a. komið að nýsköpunarverkefnum á borð við listamiðstöð í Kvennaskólanum.

Áhugamál hennar tengjast sögu, menningu, hreyfingu og útivist. Helstu áherslur í sveitarstjórnarmálum eru menningar- og fræðslumál. Katharina telur að menningarleg fjölbreytni auki lífsgæði og hafi áhrif á búsetuval fólks og vill leggja sitt að mörkum til að vinna að öflugu menningarstarfi sem styrkir samfélagið. Henni finnst menningarþátttaka og upplýsingalæsi vera mikilvæg atriði í uppvexti og þroska barna og unglinga og er mjög meðvituð um hlutverk almennings- og skólabókasafna í því samhengi.

Upplýsingarmiðlun skiptir miklu máli fyrir alla íbúa. Sveitarstjožrnarmenn hafa lyžðræðislegt umboð fraž ižbužunum til að taka afstöðu og ažkvörðun og er því mikilvægt að tryggja gott upplýsingaflæði og nýta sér ýmsar aðferðir til samráðs. Lykilatriði er að skapa jažkvæðar aðstæður iž kringum samskiptin og leyfa ižbužunum að hafa ažhrif až skapandi og jažkvæðan hažtt.

Sem erlendum einstaklingi sem hefur valið Norðurland vestra til búsetu finnst Katharinu að hún hafi fengið frábært tækifæri bæði hvað varðar starf í takt við menntun og gott umhverfi fyrir fjölskylduna og vill hún sjá samfélagið sem henni þykir vænt um þróast og dafna.

 

 
Prenta Prenta