Fyrri mynd
Næsta mynd
Óslistinn
Óslistinn
Open Menu Close Menu
 

Fræðslu- og uppeldismál

Mikilvægt er hverju sveitarfélagi að vel sé staðið að fræðslu- og uppeldismálum, enda varðar málefnasviðið dýrmætustu íbúa sveitarfélagsins - börnin. Tryggja þarf að leik- og grunnskólaganga barna undirbúi þau eins vel og best verður á kosið fyrir framtíðina, áframhaldandi menntun í framhaldsskóla, leik, starf og lífið sjálft.

Við viljum efla fræðslu- og uppeldisstarf sveitarfélagsins með því að:

 

Betri Blönduós

Fræðslu- og uppeldismál

Mikilvægt er hverju sveitarfélagi að vel sé staðið að fræðslu- og uppeldismálum, enda varðar málefnasviðið dýrmætustu íbúa sveitarfélagsins - börnin. Tryggja þarf að leik- og grunnskólaganga barna undirbúi þau eins vel og best verður á kosið fyrir framtíðina, áframhaldandi menntun í framhaldsskóla, leik, starf og lífið sjálft.

Við viljum efla fræðslu- og uppeldisstarf sveitarfélagsins með því að:

  • bæta aðstöðu í leik- og grunnskóla og tæknivæða skólastarfið.
  • koma á virkri og metnaðarfullri skólastefnu á báðum skólastigum.
  • bæta aðstöðu starfsfólks og leita tímabundinna lausna á húsnæðisvanda leikskólans samhliða gerð langtímaáætlunar um stækkun hans.
  • bjóða nemendum Blönduskóla upp á hafragraut í morgunmat og ávexti í nestisstund.
  • koma til móts við hugmyndir starfsfólks og foreldra um útisvæði fyrir yngstu nemendur leikskóla, þ.á.m. um vagnaskýli.
  • vinna að því að öll starfsemi grunnskólans fari fram á sömu lóðinni.
  • færa kennslu tónlistarskólans á skólatíma og í húsnæði grunnskólans.
  • vinna að sameiningu héraðs- og skólabókasafns.
 
Prenta Prenta