Óslistinn

Málefni aldraðra og heilbrigðismál

Eitt grundvallarskilyrða fyrir búsetuvali er viðunandi heilbrigðisþjónusta í nærumhverfinu. Er þar um að ræða málaflokk sem sveitarfélög hafa aðeins óbeina aðkomu að en að sama skapi er brýnt að þau beiti sér staðfastlega í því gagnvart stjórnvöldum að íbúum sé tryggð ásættanleg heilbrigðisþjónusta. Þá ættu sveitarfélög að kappkosta við að auka lífsgæði og heilsu sinna elstu og virtustu borgara, tryggja þeim dægradvöl og koma í veg fyrir félagslega einangrun.

Til að svo megi verða viljum við:

Óslistinn

https://xo.huni.is/

xo@huni.is